Hugarró – Sjálfbær lúxus í hjarta Hvalfjarðar

Hugarró Í Hvalfirði sem er í innan við klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Þar er hafin þróun á ferðaþjónustuverkefni sem leggur áherslu á sjálfbærni, samfélagslega ábyrgð og náttúruvernd. Hugarró er verkefni sem sameinar lúxus og náttúru á nýjan og ábyrgari hátt en áður hefur þekkst á Íslandi.

view pools and hotelVerkefnið samanstendur af glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli með 32 herbergjum ásamt 25 lúxus smá hýsum sem tryggja að gestir geti ávallt notið útsýnisins án þess að trufla náttúru upplifunina. Í kringum allar byggingar verður notast verður við mjúka og hnitmiðaða lýsingu sem lágmarkar ljósmengun og varðveitir næturhimininn fyrir bæði gesti og dýralíf á svæðinu.

Áhersla okkar er að byggja á eins umhverfis vænan máta og hægt er, til að mynda,  verða náttúruböð okkar að vera sérstaklega hönnuð með virðingu fyrir núverandi landslagi. Tré náttúran í kringum alla framkvæmdina verða varðveittar eins og unnt er. En böðin samanstanda af sjö laugum sem verða á mismunandi hæðar þrepum. Þannig skapast næði og persónulegt rými fyrir gesti með stórkostlegu útsýni yfir Hvalfjörðinn og Botnsdalinn. Sérstaða náttúrubaðanna liggur í orkusparandi og nýstárlegri tækni þar sem vatnið er hitað með varmaskiptum og síast stöðugt án kemískra efna. Vatnsgæði eru vöktuð reglulega með sjálfvirkum búnaði, sem tryggir einstaka tærleika og gæði vatnsins.

view at night  - minimal light polution - motion controlled

Sjálfbærni er leiðarljós þessar verkefnisins. Hugarró notar síað vatn úr nágreninu fyrir öll þrif og salerni. Svart- og grávatn verður aðskilið, hreinsað og endurnýtt í samræmi við ströngustu staðla um umhverfisvernd. Með þessu er sóun vatns lágmörkuð og neikvæð áhrif á náttúruna takmörkuð verulega.

Öryggi, aðgengi og þjónusta fyrir nærsamfélagið er mikilvægur þáttur í verkefni okkar. En við erum mjög meðvituð um sögu Litla Botns og að fyrir komu Hvalfjarðarganga þá var Hvalfjörður og sérstaklega þau litlu stopp sem voru á leiðinni mikilvægur staður í samfélaginu. Þessi menningararfur glataðist við komu Hvalfjarðarganganna, en með tilkomu Hugarró þá mun þetta svæði fá þá þjónustu sem var eitt sinn í boði nema í uppfærði mynd. Í dag er svæðið best þekkt hjá þeim heimsækja fossinn Glym eða þá sem fara hér í göngu. Það er markmið okkar hjá Hugarró endurvekja það mikilvæga hlutverk að ferðamenn sem leggja leið sína í gegnum Hvalfjörð geti stoppað og notið sín hér Hvalfirðinum. Verkefni okkar tryggir einnig að það verður ávallt fólk til staðar á svæðinu sem getur gripið inn í ef á reynir hjá ferðafólki sem komið sér hefur í neyð á svæðinu. Þess að auki mun tilkoma Hugarró bæta innviði svæðisins með því að tryggja hita vatnsöflun fyrir nær samfélagið og bæta háhraða internetaðgengi fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu. Með þessu leggjum við okkar að mörkum að tryggja að nær samfélagið fái við til komu okkar bætta þjónustu með komu okkar, aukið öryggi og nýjan vinnustað sem stutt er í.

view pools and hotel

Við verðum einnig með vellíðunarstöð á svæðinu býður upp á einstakar upplifanir, þar á meðal súrefnisklefa, saltböð, innrauða klefa og súrefnismeðferð í þrýstiklefa. Þjónustan verður í hávegum höfð með umhverfisvænum lausnum og notkun náttúrulegra efna. Vellíðunarstöðin er hönnuð sem griðarstaður fyrir líkama og sál þar sem gestir geta endurnýjað orkuna í samræmi við umhverfisvænar og sjálfbærar lausnir.

Hugarró leggur áherslu á gott samstarf og opið samtal við samfélagið í nær umhverfinu. Ráðgjafafyrirtækið EFLA hefur verið fengið til þess að tryggja að skipulagsvinna fari fram af fagmennsku og í góðu samstarfi við íbúa. Tillaga að endurskoðun á aðalskipulagi hefur þegar verið lögð inn og verður gerð opinber fyrir alla sem vilja kynna sér málið frekar. Síðan verður haldinn opin fundur þann 13 mars 2025 þar sem verkið verður kynnt.

Með verkefninu í Hvalfirði býður Hugarró gestum sínum upp á einstaka upplifun þar sem lúxus, náttúra, vellíðan og samfélagsleg ábyrgð mætast á þann hátt sem gerir svæðið að fyrirmynd í sjálfbærri ferðaþjónustu.

Hiking around Hugarró

Botnsdalur Valley is home to an exceptional abundance of trees, a rare sight in Iceland. While predominantly made up of native birch forests, it also includes a mix of non-native species. In the fall, the valley transforms into a vibrant tapestry of colors, offering a stunning visual spectacle.

Below you find a collection pictures.

This area is a hiker’s paradise, offering more than just the trail to Glymur waterfall. Explore the gentle, flatter sections leading up to it, as well as the numerous smaller waterfalls along the Hvalskarðsá River.

 

Velkominn – Welcome !

logo Hugarro

Welcome to Hugarró: Where Nature and Well-Being Unite

At Hugarró, we believe nature is not only a source of inspiration but also the foundation of human well-being. By cherishing and preserving it, we can build a sustainable future for all. Our mission is simple: to offer nature-based tourism that honors the Earth while deeply connecting with the heart, ensuring that all guests, including those with mobility challenges, can experience the magic of Iceland comfortably and fully.

We are committed to a vision of sustainability that goes beyond obligation—it’s a way of life. Through our proven 4C framework—Conservation, Community, Culture, and Commerce—we strive to build not only successful businesses but also a brighter future for all.

Our vision is guided by four core principles:

    • Creating spaces where recreation and relaxation thrive in harmony with nature.
    • Ensuring accessibility for everyone—without exception.
    • Promoting local employment and fostering sustainable tourism.
    • Protecting and enhancing the natural beauty of our surroundings

Where Nature Meets Luxury: Our Hvalfjörður Hotel and Retreat
Our first project is set in the breathtaking “whale fjord,” Hvalfjörður, less than an hour’s drive from Reykjavik. Here, we are building something truly special: a 4-star, 32-room hotel, natural hot springs, and 25 round hotel cabins that can rotate with the sun. Spanning 12.1 hectares, this location invites you to experience the magic of Iceland in a way that touches your soul.

Inclusivity and Accessibility: A Core Value
At Hugarró, inclusivity is not an afterthought—it’s a cornerstone of our philosophy. We are committed to ensuring that our hotels, cabins, and hot springs are accessible to all, going well beyond legal requirements. For us, accessibility is as important as every other aspect of our vision.

Sustainability in Every Detail
Our approach to sustainability exceeds conventional standards:

    • Filtered river water is used for cleaning and flushing, minimizing waste.
    • Black and grey water are separated, treated, and reused wherever possible.

Our hot springs employ reheating and chemical-free water treatment, paired with real-time water quality monitoring. This ensures the purest water, the lowest energy consumption, and practices that far surpass local standards.

At Hugarró, we invite you to join a movement that connects well-being, nature, and community. This is more than just a stay—it’s an experience that will resonate with you and the planet.

artist impression of siteThe Municipality of Hvalfjarðarsveit has agreed to amend the master zoning plan to accommodate our project, while ensuring compliance with all relevant legal and environmental standards in Iceland. We have engaged the consulting firm EFLA to develop the updated master plan and the necessary local zoning plan. Our proposal for the revised master plan was submitted to the municipality on November 15, 2024, and will soon be made available for review by all stakeholders.

Should you have any questions or want to give feedback, please use our contact form

Kærar þakkir!   – Thank you